Tekið fyrir erindi frá Þórdísi Friðbjörnsdóttur, héraðsbókaverði um rekstur bókasafna í framhéraði Skagafjarðar. Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir að leggja niður starfsstöð bókasafnins á Steinsstöðum og sameina starfsstöð bókasafnsins í Varmahlíð frá og með 1. mars 2021.
Rósmundur Ingvarsson hefur sinnt safninu á Steinsstöðum af einstakri natni og áhuga í marga áratugi. Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd þakkar Rósmundi fyrir mikið og gott starf í þágu lestrar- og menningarstarfsemi í sveitarfélaginu.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir að leggja niður starfsstöð bókasafnins á Steinsstöðum og sameina starfsstöð bókasafnsins í Varmahlíð frá og með 1. mars 2021.
Rósmundur Ingvarsson hefur sinnt safninu á Steinsstöðum af einstakri natni og áhuga í marga áratugi.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd þakkar Rósmundi fyrir mikið og gott starf í þágu lestrar- og menningarstarfsemi í sveitarfélaginu.