Glæsibær L179407 - Umsókn um breytta notkun
Málsnúmer 2102136
Vakta málsnúmerSkipulags- og byggingarnefnd - 409. fundur - 28.07.2021
Málið áður á dagskrá 405. fundi Skipulags- og byggingarnefndar 29.apríl 2021, þar eftirfarandi bókað.
„Með bréfi dagsettu 11. mars sl. óskar Sævar Þór Geirsson kt. 150152-4619 fyrir hönd eigenda Glæsibæjar land, L179407 eftir breyttri skráningu fasteignarinnar úr frístundahúsalóð í íbúðarhúsalóð. Glæsibær land er í dag skráð 1,7 ha. sumarbústaðaland sem á stendur 59,2 m² frístundahús. Umrætt land liggur á milli tveggja frístundalóða-sumarbústaðalanda. Aðkoma að þessum þremur lóðum liggur um land Stekkholts 1 L145976 og Stekkholts 2 L221929, meðfram íbúðarhúsalóðinni Stekkholt L191981 sem er fjöleignahúsalóð. Skipulags- og byggingarnefnd frestar afgreiðslu málsins þar sem ekki liggur fyrir afstaða eigenda Stekkholts, og Stekkholts 1 og 2 varðandi yfirferðarrétt að umræddri lóð.“ Í dag liggur fyrir þinglýst samkomulag aðila um yfirferðarrétt að landinu Glæsibær land, L179407. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir breytta skráningu fasteignarinnar úr frístundahúsalóð í íbúðarhúsalóð, en vísar erindinu að öðru leiti til byggingarfulltrúa.
„Með bréfi dagsettu 11. mars sl. óskar Sævar Þór Geirsson kt. 150152-4619 fyrir hönd eigenda Glæsibæjar land, L179407 eftir breyttri skráningu fasteignarinnar úr frístundahúsalóð í íbúðarhúsalóð. Glæsibær land er í dag skráð 1,7 ha. sumarbústaðaland sem á stendur 59,2 m² frístundahús. Umrætt land liggur á milli tveggja frístundalóða-sumarbústaðalanda. Aðkoma að þessum þremur lóðum liggur um land Stekkholts 1 L145976 og Stekkholts 2 L221929, meðfram íbúðarhúsalóðinni Stekkholt L191981 sem er fjöleignahúsalóð. Skipulags- og byggingarnefnd frestar afgreiðslu málsins þar sem ekki liggur fyrir afstaða eigenda Stekkholts, og Stekkholts 1 og 2 varðandi yfirferðarrétt að umræddri lóð.“ Í dag liggur fyrir þinglýst samkomulag aðila um yfirferðarrétt að landinu Glæsibær land, L179407. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir breytta skráningu fasteignarinnar úr frístundahúsalóð í íbúðarhúsalóð, en vísar erindinu að öðru leiti til byggingarfulltrúa.
Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar - 128. fundur - 30.09.2021
Sævar Þór Geirsson, kt. 150152-4619 sækir f.h. Gylfa Sigurðar Geirssonar, kt. 080453-2649 og Ingibjargar Friðriksdóttur, kt. 250367-341, eigenda Glæsibæjar land, L179407 um leyfi til að breyta notkun frístundahúss sem stendur á landinu í íbúðarhús. Framlagður aðaluppdráttur gerður á Verkfræðistofu Hamraborg af umsækjanda. Uppdráttur er í verki 734, númer 5325, dagsettur 28.09.2021. Erindið samþykkt.
Skipulags- og byggingarnefnd frestar afgreiðslu málsins þar sem ekki liggur fyrir afstaða eigenda Stekkholts, og Stekkholts 1 og 2 varðandi yfirferðarrétt að umræddri lóð.