Staða biðlista á leikskólanum Tröllaborg
Málsnúmer 2103013
Vakta málsnúmerFræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 166. fundur - 03.03.2021
Rætt um stöðu biðlista við leikskólann Tröllaborg á Hólum. Búist er við að hægt verði að taka öll eins árs börn og eldri inn næsta haust.