Umsagnarbeiðni; frumvarp til laga um breytingu á lögum um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga
Málsnúmer 2103195
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 958. fundur - 24.03.2021
Lagður fram tölvupóstur dagsettur 16. mars 2021 frá nefndasviði Alþingis. Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90/2018, 585. mál.