Lagður fram tölvupóstur dagsettur 19. mars 2021 frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga þar sem óskað er eftir þátttöku í bakhópi sem ætlunin er að setja á laggirnar til að vera vettvangur fyrir umræðu um málefni leiguíbúða á vegum sveitarfélaga. Byggðarráð samþykkir að skipa Sigfús Inga Sigfússon sveitarstjóra sem fulltrúa í hópinn.
Byggðarráð samþykkir að skipa Sigfús Inga Sigfússon sveitarstjóra sem fulltrúa í hópinn.