Kosning formanns og varaformanns í byggðarráð til eins árs frá og með 1. júlí 2021. Forseti bar fram tillögu um Gísla Sigurðsson sem formann og Stefán Vagn Stefánsson sem varaformann. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þeir því rétt kjörnir.
Forseti bar fram tillögu um Gísla Sigurðsson sem formann og Stefán Vagn Stefánsson sem varaformann. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þeir því rétt kjörnir.