Niðurfelling gatnagerðargjalda
Málsnúmer 2105261
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 411. fundur - 09.06.2021
Vísað frá 976.fundi byggðarráðs frá 26. maí sl. þannig bókað:
"Byggðarráð samþykkir að beina því til sveitarstjórnar að fella niður gatnagerðargjöld af byggingum íbúðarhúsnæðis af hálfu einstaklinga og verktaka á íbúðarhúsalóðunum Laugaveg 19 og Birkimel 29 og Birkimel 30 í Varmahlíð. Verði það gert á grundvelli sérstakrar lækkunarheimildar sem hægt er að veita skv. 6. gr. laga um gatnagerðargjöld nr. 153/2006. Nýjar lóðir sem auglýstar verða til úthlutunar í kjölfar deiliskipulagsferlis fyrir frekari íbúðabyggð við Birkimel munu bera full gatnagerðargjöld enda verður gjaldinu varið til nýrrar gatnagerðar í tengslum við fyrirhugaða íbúðabyggð."
Borið upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.
"Byggðarráð samþykkir að beina því til sveitarstjórnar að fella niður gatnagerðargjöld af byggingum íbúðarhúsnæðis af hálfu einstaklinga og verktaka á íbúðarhúsalóðunum Laugaveg 19 og Birkimel 29 og Birkimel 30 í Varmahlíð. Verði það gert á grundvelli sérstakrar lækkunarheimildar sem hægt er að veita skv. 6. gr. laga um gatnagerðargjöld nr. 153/2006. Nýjar lóðir sem auglýstar verða til úthlutunar í kjölfar deiliskipulagsferlis fyrir frekari íbúðabyggð við Birkimel munu bera full gatnagerðargjöld enda verður gjaldinu varið til nýrrar gatnagerðar í tengslum við fyrirhugaða íbúðabyggð."
Borið upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.
Nýjar lóðir sem auglýstar verða til úthlutunar í kjölfar deiliskipulagsferlis fyrir frekari íbúðabyggð við Birkimel munu bera full gatnagerðargjöld enda verður gjaldinu varið til nýrrar gatnagerðar í tengslum við fyrirhugaða íbúðabyggð.