Lagður fram tölvupóstur frá Guðrúnu Halldóru Þorvaldsdóttur og Kristínu Sigurrós Einarsdóttur, dagsettur 27. maí 2021 þar sem þær hvetja til þess að ákvörðun um skertan opnunartíma verði dregin til baka. Byggðarráð samþykkir að ákvörðun félags- og tómstundanefndar varðandi opnunartíma sundlaugarinnar verði tekin til skoðunar í haust.
Byggðarráð samþykkir að ákvörðun félags- og tómstundanefndar varðandi opnunartíma sundlaugarinnar verði tekin til skoðunar í haust.