Jafnlaunastefna
Málsnúmer 2105304
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 411. fundur - 09.06.2021
Visað frá 986. fundi byggðarráðs frá 2. júní 2021 þannig bókað:
"Lögð fram drög að jafnlaunastefnu fyrir sveitarfélagið. Byggðarráð samþykkir jafnlaunastefnuna og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar."
Framlögð jafnlaunastefna borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.
"Lögð fram drög að jafnlaunastefnu fyrir sveitarfélagið. Byggðarráð samþykkir jafnlaunastefnuna og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar."
Framlögð jafnlaunastefna borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.
Byggðarráð samþykkir jafnlaunastefnuna og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar.