Tekin fyrir styrktarbeiðni frá Atla Degi Stefánssyni, dagsett 24.06.21, vegna útgáfutónleika hljómsveitarinnar Azpect sem haldnir verða í Ljósheimum 10 júlí nk. og verða opnir öllum. Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd fagnar framtakinu og vonar að áframhald verði á uppsveiflu á skagfirsku tónlistarlífi. Nefndin samþykkir að styrkja útgáfutónleikana um 90.000 kr.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd fagnar framtakinu og vonar að áframhald verði á uppsveiflu á skagfirsku tónlistarlífi. Nefndin samþykkir að styrkja útgáfutónleikana um 90.000 kr.