Viðmiðunarreglur um flýtingu og seinkun barns á skilum leik - og grunnskóla
Málsnúmer 2108228
Vakta málsnúmerFræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 170. fundur - 30.08.2021
Lögð fram tillaga að uppfærðum viðmiðunarreglum um flýtingu eða seinkun barns á skilum leik- og grunnskóla. Fræðslunefnd samþykkir tillöguna.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 415. fundur - 22.09.2021
Vísað frá 170. fundi fræðslunefndar frá 30.ágúst 2021 til afgreiðslu sveitarstjórnar, þannig bókað:
"Lögð fram tillaga að uppfærðum viðmiðunarreglum um flýtingu eða seinkun barns á skilum leik- og grunnskóla. Fræðslunefnd samþykkir tillöguna."
Framlögð tillaga að uppfærðum viðmiðunarreglum bornar upp til afgreiðslu og samþykktar með níu atkvæðum.
"Lögð fram tillaga að uppfærðum viðmiðunarreglum um flýtingu eða seinkun barns á skilum leik- og grunnskóla. Fræðslunefnd samþykkir tillöguna."
Framlögð tillaga að uppfærðum viðmiðunarreglum bornar upp til afgreiðslu og samþykktar með níu atkvæðum.