Fara í efni

Hólavegur 10 - Umsókn um innkeyrslu á lóð

Málsnúmer 2108248

Vakta málsnúmer

Skipulags- og byggingarnefnd - 411. fundur - 09.09.2021

Ingibjörg Anna Kristjánsdóttir kt. 280654-2999 eigandi íbúðar með fasteignanúmerið F2131759 sem er í fjöleignahúsi og stendur á lóð númer 10 við Hólaveg á Sauðárkróki sæki um leyfi til að gera bílastæði á sérnotafleti eignarinnar, (sunnan húss). Fram kemur í umsókn að eigandi íbúðar með fasteignanúmerið F2131760 sem er séreign í framangreindi fjöleignahúsi hafi kynnt sér framlögð gögn og geri ekki athugasemdir við fyrirhugaða framkvæmd. Þá liggur fyrir umsögn eiganda einbýlishúss sem stendur á lóðinni númer 12 við Hólaveg þar sem fram kemur að ekki sé gerð athugasemdir við fyrirhugaða framkvæmd. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið