Fara í efni

Fundarbeiðni

Málsnúmer 2108270

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 979. fundur - 01.09.2021

Lagðar fram ályktanir félagsfundar Drangeyjar-smábátafélags Skagafjarðar þann 27. ágúst 2021. Einnig tölvupóstur dagsettur 29. ágúst s.l þar sem óskað var eftir að fá að ræða stöðu fiskmarkaðsmála á Sauðárkróki og Hofsósi við byggðarráð. Fulltrúar félagsins, Magnús Jónsson, Steindór Árnason og Þorvaldur Steingrímsson sátu fundinn undir þessum dagskrárlið.