Fara í efni

Skagafjarðarhafnir, breyting á hafnarreglugerð 2021

Málsnúmer 2109188

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd Svf Skagafjarðar - 183. fundur - 20.09.2021

Til að auka öryggi innan Skagafjarðarhafna og með tilkomu nýs dráttarbáts telur hafnastjóri nauðsynlegt að breyta 8. grein hafnarreglugerðar B_nr.1040_2018.

Dagur Þór Baldvinsson hafnastjóri kynnti breytingar á hafnarreglugerðinni og breytingin lögð fram til afgreiðslu og samþykkt.

Dagur Þór Baldvinsson hafnarstjóri sat þennan lið.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 415. fundur - 22.09.2021

Vísað frá 183. fundi umhverfis- og samgöngunefndar frá 20. september, til afgreiðslu sveitarstjórar.
Til að auka öryggi innan Skagafjarðarhafna og með tilkomu nýs dráttarbáts telur hafnastjóri nauðsynlegt að breyta 8. grein hafnarreglugerðar B_nr.1040_2018.
Dagur Þór Baldvinsson hafnastjóri kynnti breytingar á hafnarreglugerðinni og breytingin lögð fram til afgreiðslu og samþykkt.

Breytingar á 8. grein hafnarreglugerðarinnar bornar upp til afgreiðslu og samþykktar með níu atkvæðum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 417. fundur - 24.11.2021

Breyting á hafnarreglugerð 2021, síðari umræða.

Til að auka öryggi innan Skagafjarðarhafna og með tilkomu nýs dráttarbáts telur hafnastjóri nauðsynlegt að breyta 8. grein hafnarreglugerðar B_nr.1040_2018.
Dagur Þór Baldvinsson hafnastjóri kynnti breytingar á hafnarreglugerðinni. Breytingin lögð fram til afgreiðslu og samþykkt á fundi umhverfis- og samgöngunefndar 20. september sl.
Tekið til fyrri umræðu og samþykkt á fundi sveitarstjórnar 22. september 2021

Breytingar á 8. grein hafnarreglugerðarinnar bornar upp til afgreiðslu og samþykktar með níu atkvæðum.