Ingunn Sandra Arnþórsdóttir sækir um framkvæmdaleyfi fyrir hönd Landgræðslunnar frá sveitastjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar vegna fyrirhugaðarar framkvæmdar á endurheimt votlendis á jörðinni Kambi landnr. 146549 í sveitarfélaginu Skagafirði. Minjastofnun fer fram á að tvær minjar verði merktar á framkvæmdatíma til að forða þeim raski en ekki gerðar aðrar athugasemdir. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið með þeim tilmælum sem bárust í umsögn frá Minjastofnunar. Þá bendir nefndin á að framkvæmdir skulu unnar í fullu samráði við hluteigandi landeigendur.
Minjastofnun fer fram á að tvær minjar verði merktar á framkvæmdatíma til að forða þeim raski en ekki gerðar aðrar athugasemdir. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið með þeim tilmælum sem bárust í umsögn frá Minjastofnunar. Þá bendir nefndin á að framkvæmdir skulu unnar í fullu samráði við hluteigandi landeigendur.