Fara í efni

Fundargerð stjórnarfundar Markaðsstofu Norðurlands

Málsnúmer 2110076

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 93. fundur - 21.10.2021

Lögð fram til kynningar fundargerð stjórnarfundar Markaðsstofu Norðurlands dagsett 28.09.2021.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd lýsir yfir ánægju með ráðningu nýs starfsmanns Markaðsstofu Norðurlands sem hefur aðsetur á Sauðárkróki og býður hana velkomna til starfa.