Vinna við gerð fjárhagsáætlana og nýja gjaldskrá fyrir umhverfissvið sveitarfélagsins er hafin. Í vinnunni er tekið mið af forsendum rammaáætlunar og einnig er rekstur hverrar deildar skoðaður sérstaklega. Drög að gjaldskrám kynntar og ræddar. Við gerð fjárhagsáætlunar og gjaldskrár skal sérstklega hugað að viðverandi taprekstri á sorphirðu sveitarfélagsins. Fyrir dyrum stendur útboð á sorphirðu og er gert ráð fyrir að útboðið fari fram á næstunni.
Umhverfis- og samgöngunefnd felur sviðsstjóra veitu- og framkvæmdasviðs í samstarfi við starfsmenn umhverfis- og framkvæmdadeilda að halda áfram vinnu við gerð gjaldskrár og fjárhagsáætlunar.
Umhverfis- og samgöngunefnd felur sviðsstjóra veitu- og framkvæmdasviðs í samstarfi við starfsmenn umhverfis- og framkvæmdadeilda að halda áfram vinnu við gerð gjaldskrár og fjárhagsáætlunar.