Reglur um niðurgreiðslu á daggæslu í heimahúsum og foreldragreiðslur
Málsnúmer 2110180
Vakta málsnúmerFélags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 296. fundur - 22.11.2021
Félags og tómstundanefnd samþykkir að upphæð niðurgeiðslna skv. 6.gr. reglna um niðurgreiðslu á daggæslu í heimahúsum og um foreldragreiðslur hækki um 3,5%. Niðurgreiðsla verður þó aldrei hærri en sem nemur mismun á heildargjaldi vistunar hjá dagforeldri og í leikskóla ( gæsla, kostnaður og fæði ), sbr. reglur sveitarfélagsins um daggæslu í heimahúsum. Vísað til byggðarráðs.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 994. fundur - 08.12.2021
Lögð fram bókun 296. fundar félags- og tómstundanefndar:
"Félags og tómstundanefnd samþykkir að upphæð niðurgeiðslna skv. 6.gr. reglna um niðurgreiðslu á daggæslu í heimahúsum og um foreldragreiðslur hækki um 3,5%. Niðurgreiðsla verður þó aldrei hærri en sem nemur mismun á heildargjaldi vistunar hjá dagforeldri og í leikskóla ( gæsla, kostnaður og fæði ), sbr. reglur sveitarfélagsins um daggæslu í heimahúsum. Vísað til byggðarráðs."
Byggðarráð samþykkir bókun félags- og tómstundanefndar og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.
"Félags og tómstundanefnd samþykkir að upphæð niðurgeiðslna skv. 6.gr. reglna um niðurgreiðslu á daggæslu í heimahúsum og um foreldragreiðslur hækki um 3,5%. Niðurgreiðsla verður þó aldrei hærri en sem nemur mismun á heildargjaldi vistunar hjá dagforeldri og í leikskóla ( gæsla, kostnaður og fæði ), sbr. reglur sveitarfélagsins um daggæslu í heimahúsum. Vísað til byggðarráðs."
Byggðarráð samþykkir bókun félags- og tómstundanefndar og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 419. fundur - 15.12.2021
Lögð fram bókun 296. fundar félags- og tómstundanefndar: "Félags og tómstundanefnd samþykkir að upphæð niðurgeiðslna skv. 6.gr. reglna um niðurgreiðslu á daggæslu í heimahúsum og um foreldragreiðslur hækki um 3,5%. Niðurgreiðsla verður þó aldrei hærri en sem nemur mismun á heildargjaldi vistunar hjá dagforeldri og í leikskóla ( gæsla, kostnaður og fæði ), sbr. reglur sveitarfélagsins um daggæslu í heimahúsum. Vísað til byggðarráðs." Byggðarráð samþykkir bókun félags- og tómstundanefndar og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Reglur um niðurgreiðslu á daggæslu í heimahúsum og foreldraniðurgreiðslur bornar upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykktar með níu atkvæðum.
Reglur um niðurgreiðslu á daggæslu í heimahúsum og foreldraniðurgreiðslur bornar upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykktar með níu atkvæðum.