Hjá embætti skipulagsfulltrúa Skagafjarðar liggur fyrir erindi Bertu Lindar hjá PACTA lögmönnum varðandi stofnun landspildu úr landinu Steinn land L208710. Framlagður uppdráttur „Reykjastrandavegur 748 Steinn land (L208710) Vegsvæði“, dagsettur 9. apríl 2021 gerður af Vegagerðinni og Stoð ehf Verkfræðistofu gerir grein fyrir erindinu. Teikning nr. W-06. Einnig fylgir erindinu eyðublað Þjóðskrár, F-550 umsókn um skráningu nýrrar landeignar í fasteignaskrá undirritað af landeigendum, Annemie J. M. Milissen, kt. 111083-2159 og Gústav Ferdinand Bentssyni, kt. 200372-5659 Landskipti þessi samrýmast gildandi aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2009-2021. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið eins og það er fyrir lagt.
Landskipti þessi samrýmast gildandi aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2009-2021.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið eins og það er fyrir lagt.