Deplar - Deiliskipulagsbreyting
Málsnúmer 2111105
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 424. fundur - 04.05.2022
Vísað frá 431. fundi skipulags- og byggingarnefndar frá 13. apríl 2022 til afgreiðslu sveitarstjórnar, þannig bókað:
"Kollgáta arkitektastofa óskar fyrir hönd eigenda Depla, Fljótabakki ehf. um leyfi til að gera breytingar á gildandi deiluskipulagi fyrir Depla sem m.a. varða breytingar á byggingarreitum, leiðréttingu landamerkja og lóðarmarka til samræmis við frumheimild o.fl.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir deiliskipulagsbreytinguna og mælist til að sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykki breytingu á gildandi deiliskipulagi skv. 1.mgr.43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010, og að tillagan verði auglýst skv. 1.mgr. 41.gr. sömu laga."
Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkir, með níu atkvæðum, breytingu á gildandi deiliskipulagi skv. 1.mgr.43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010, og að tillagan verði auglýst skv. 1.mgr. 41.gr. sömu laga.
"Kollgáta arkitektastofa óskar fyrir hönd eigenda Depla, Fljótabakki ehf. um leyfi til að gera breytingar á gildandi deiluskipulagi fyrir Depla sem m.a. varða breytingar á byggingarreitum, leiðréttingu landamerkja og lóðarmarka til samræmis við frumheimild o.fl.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir deiliskipulagsbreytinguna og mælist til að sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykki breytingu á gildandi deiliskipulagi skv. 1.mgr.43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010, og að tillagan verði auglýst skv. 1.mgr. 41.gr. sömu laga."
Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkir, með níu atkvæðum, breytingu á gildandi deiliskipulagi skv. 1.mgr.43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010, og að tillagan verði auglýst skv. 1.mgr. 41.gr. sömu laga.
Skipulagsnefnd - 3. fundur - 20.07.2022
Farið yfir innsendar athugasemdir sem bárust við auglýsta deiliskipulagsbreytingu fyrir Depla.
Framkomnar athugasemdir gáfu ekki tilefni til breytinga.
Skipulagsnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja tillöguna að breyttu deiliskipulagi - Depla, og senda hana Skipulagsstofnun til yfirferðar/samþykktar.
Framkomnar athugasemdir gáfu ekki tilefni til breytinga.
Skipulagsnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja tillöguna að breyttu deiliskipulagi - Depla, og senda hana Skipulagsstofnun til yfirferðar/samþykktar.
Byggðarráð Skagafjarðar - 7. fundur - 20.07.2022
Vísað frá 3. fundi skipulagsnefndar dags 20. júlí 2022 þannig bókað:
Farið yfir innsendar athugasemdir sem bárust við auglýsta deiliskipulagsbreytingu fyrir Depla.
Framkomnar athugasemdir gáfu ekki tilefni til breytinga.
Skipulagsnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja tillöguna að breyttu deiliskipulagi - Depla, og senda hana Skipulagsstofnun til yfirferðar/samþykktar.
Erindið borið upp til afgreiðslu og samþykkt með þremur atkvæðum.
Farið yfir innsendar athugasemdir sem bárust við auglýsta deiliskipulagsbreytingu fyrir Depla.
Framkomnar athugasemdir gáfu ekki tilefni til breytinga.
Skipulagsnefnd leggur til við sveitarstjórn að samþykkja tillöguna að breyttu deiliskipulagi - Depla, og senda hana Skipulagsstofnun til yfirferðar/samþykktar.
Erindið borið upp til afgreiðslu og samþykkt með þremur atkvæðum.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir deiliskipulagsbreytinguna og mælist til að sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykki breytingu á gildandi deiliskipulagi skv. 1.mgr.43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010, og að tillagan verði auglýst skv. 1.mgr. 41.gr. sömu laga.