Tekið fyrir erindi frá Sigurpáli Aðalsteinssyni og Kristínu Magnúsdóttur f.h. Videosport ehf dagsett, 16.11.2021, um áframhaldandi rekstrarstuðning við rekstur Félagsheimilisins Ljósheima. Um er að ræða stuðning við greiðslu á orkukostnaði fyrir húsið. Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir að veita áframhaldandi rekstrarstuðning vegna orkukostnaðar til 1. maí 2022.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir að veita áframhaldandi rekstrarstuðning vegna orkukostnaðar til 1. maí 2022.