Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar
Dagskrá
1.Ósk um áframhaldandi rekstrarstuðningi við Ljósheima
Málsnúmer 2111148Vakta málsnúmer
2.Fjárhagsáætlun 2022 - málaflokkur 05 - Menningarmál
Málsnúmer 2110022Vakta málsnúmer
Tekin fyrir fjárhagsáætlun fyrir árið 2022 fyrir málaflokk 05.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir fyrirliggjandi drög og vísar henni til byggðaráðs.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir fyrirliggjandi drög og vísar henni til byggðaráðs.
3.Fjárhagsáætlun 2022 - málaflokkur 13 - Atvinnu- og kynningarmál
Málsnúmer 2110023Vakta málsnúmer
Tekin fyrir fjárhagsáætlun fyrir árið 2022 fyrir málaflokk 13.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir fyrirliggjandi drög og vísar henni til byggðaráðs.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir fyrirliggjandi drög og vísar henni til byggðaráðs.
4.Samráð; Drög að reglugerð um minjasvæði og minjaráð
Málsnúmer 2111197Vakta málsnúmer
Lagður fram til kynningar tölvupóstur dagsettur 22. nóvember 2021 þar sem mennta- og menningarmálaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 219/2021, "Drög að reglugerð um minjasvæði og minjaráð". Umsagnarfrestur er til og með 06.12.2021.
5.Samráð: Reglur um Kvikmyndasjóð
Málsnúmer 2111211Vakta málsnúmer
Lagður fram til kynningar tölvupóstur dagsettur 22. nóvember 2021 þar sem mennta- og menningarmálaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 220/2021, "Reglugerð um Kvikmyndasjóð". Umsagnarfrestur er til og með 13.12.2021.
6.Flugklasinn Air 66N
Málsnúmer 2003294Vakta málsnúmer
Lögð fram samantekt um starfsemi Flugklasans Air 66N frá Markaðsstofu Norðurlands fyrir tímabilið 9. apríl - 26. okt 2021.
Fundi slitið - kl. 15:02.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir að veita áframhaldandi rekstrarstuðning vegna orkukostnaðar til 1. maí 2022.