Fara í efni

Framkvæmd þjónustusamnings á milli Akrahrepps og Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2021

Málsnúmer 2111188

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 991. fundur - 24.11.2021

Undir þessum dagskrárlið sátu fulltrúar úr hreppsnefnd Akrahrepps fundinn. Fulltrúar VA arkitekta tóku þátt í fundinum í gegnum fjarfundabúnað á meðan hönnun breytingum Varmahlíðarskóla var kynnt. Lagður fram listi yfir ýmsar áætlaðar framkvæmdir í Skagafirði næstu árin þar sem Akrahreppur og Sveitarfélagið Skagafjörður koma að með fjármagn.