Samráð; Drög að reglugerð um minjasvæði og minjaráð
Málsnúmer 2111197
Vakta málsnúmerAtvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 94. fundur - 30.11.2021
Lagður fram til kynningar tölvupóstur dagsettur 22. nóvember 2021 þar sem mennta- og menningarmálaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 219/2021, "Drög að reglugerð um minjasvæði og minjaráð". Umsagnarfrestur er til og með 06.12.2021.