Álagningarkerfi fasteignagjalda og sjálfvirkar skýrslur
Málsnúmer 2111277
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 994. fundur - 08.12.2021
Lagður fram til kynningar tölvupóstur dagsettur 30. nóvember 2021 frá Þjóðskrá Íslands varðandi kynningu á því að stofnunin áformi að taka í notkun nýtt álagningarkerfi vegna fasteignagjalda í ársbyrjun 2023.