Viðauki 10 við fjárhagsáætlun 2021
Málsnúmer 2112049
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 419. fundur - 15.12.2021
Lagður fram viðauki númer 10 við fjárhagsáætlun 2021. Viðaukinn gerir ráð fyrir hækkun á viðhaldsfé eignasjóðs um 6 mkr. vegna standsetningar á húsnæði í Varmahlíð fyrir leikskólabörn og hækkun á framkvæmdafé vegna umhverfismála um 9,5 milljónir króna. Drenlögn ofan Norðurbrúnar í Varmahlíð og girðing um kirkjugarðinn á Hofsósi. Einnig er sala fasteigna í áætlun ársins tekin til baka og hlutafé í Mótun ehf., 9,8 mkr. og viðskiptaskuld, 23 mkr. afskrifuð. Byggðarráð samþykkir fyrirliggjandi viðauka og vísar honum til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Viðauki 10 við fjárhagsáætlun 2021 borinn upp til afgreiðslu og samþykktur með níu atkvæðum.
Viðauki 10 við fjárhagsáætlun 2021 borinn upp til afgreiðslu og samþykktur með níu atkvæðum.
Byggðarráð samþykkir fyrirliggjandi viðauka og vísar honum til afgreiðslu sveitarstjórnar.