Lagður fram tölvupóstur dagsettur 4. janúar 2022 þar sem samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 238/2021, "Áform um frumvarp til laga um breytingu á sveitarstjórnarlögum nr. 138/2011". Umsagnarfrestur er til og með 14.01.2022. Áformað er að breyta sveitarstjórnarlögum á þann veg að mælt verði með skýrari hætti fyrir um hvaða reglur skuli gilda um íbúakosningar. Byggðarráð tekur undir markmið frumvarpsins.
Byggðarráð tekur undir markmið frumvarpsins.