Málefni: Vallholt (landnr. 232700), umsókn um stofnun byggingarreits
Undirritaðar, Ragna Hrund Hjartardóttir kt.211169-4789 og Stefanía Sigfúsdóttir, kt.310502-3240, þinglýstir eigendur Vallholts, landnúmer 232700, Sveitarfélaginu Skagafirði, óska eftir heimild til að stofna 37.722 m² byggingarreit á landinu, skv. meðfylgjandi afstöðuuppdrætti nr. S01 í verki 724409 útg. 18. jan. 2022. Afstöðuppdráttur unnin hjá Stoð ehf. verkfræðistofu af Birni Magnúsi Árnasyni. Um er að ræða byggingarreit fyrir íbúðarhús og skemmu. Fram kemur í umsókn að fyrirhugað íbúðarhús verður ekki nær Vindheimavegi en 100 m og að hámarksnýtingarhlutfall byggingarreits verði 0,092. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið eins og það er fyrir lagt að fenginni jákvæðri umsögn minjavarðar.
Undirritaðar, Ragna Hrund Hjartardóttir kt.211169-4789 og Stefanía Sigfúsdóttir, kt.310502-3240, þinglýstir eigendur Vallholts, landnúmer 232700, Sveitarfélaginu Skagafirði, óska eftir heimild til að stofna 37.722 m² byggingarreit á landinu, skv. meðfylgjandi afstöðuuppdrætti nr. S01 í verki 724409 útg. 18. jan. 2022. Afstöðuppdráttur unnin hjá Stoð ehf. verkfræðistofu af Birni Magnúsi Árnasyni.
Um er að ræða byggingarreit fyrir íbúðarhús og skemmu.
Fram kemur í umsókn að fyrirhugað íbúðarhús verður ekki nær Vindheimavegi en 100 m og að hámarksnýtingarhlutfall byggingarreits verði 0,092.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir erindið eins og það er fyrir lagt að fenginni jákvæðri umsögn minjavarðar.