Skagafjörður fyrirhugar að reisa sorpmóttökustöð og gámasvæði á Hofsósi. Gera þarf deiliskipulag fyrir skipulagssvæðið sem liggur norðvestan við gatnamót Norðurbrautar og Bæjarbrautar. Svæðið er 11.414 m² að stærð með aðkomu af Bæjarbraut og Norðurbraut.
Umhverfis- og samgöngunefnd samþykkir framlagða skipulagslýsingu og vísar henni ásamt umsókn um gerð deiliskipulags til afgreiðslu hjá skipulagsnefnd.
Umhverfis- og samgöngunefnd samþykkir framlagða skipulagslýsingu og vísar henni ásamt umsókn um gerð deiliskipulags til afgreiðslu hjá skipulagsnefnd.