Auglýsing eftir framboðum í stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga
Málsnúmer 2202126
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 1003. fundur - 16.02.2022
Lagt fram bréf dagsett 11. febrúar 2022 frá kjörnefnd Lánasjóðs sveitarafélaga ohf. þar sem auglýst er eftir framboðum í stjórn Lánasjóðs sveitarfélaga ohf.