Fara í efni

Umsagnarbeiðni; breyting á lögum um fjarskipti nr. 81 2003

Málsnúmer 2202142

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 1004. fundur - 23.02.2022

Lagður fram tölvupóstur dagsettur 14. febrúar 2022 frá nefndasviði Alþingis. Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjarskipti, nr. 81/2003, með síðari breytingum (farsímasamband á þjóðvegum), 43. mál. Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 24. febrúar n.k.
Byggðarráð tekur undir mikilvægi þess að tryggja öruggt farsíma- og Tetrasamband á þjóðvegum landsins.