Umhverfis- og auðlindaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 39/2022, Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun, nr. 48/2011. Í frumvarpinu eru lagðar til breytingar á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun þannig að stækkanir á virkjunum sem þegar eru í rekstri verði undanskildar ferli rammaáætlunar. Byggðarráð tekur undir meginmarkmið frumvarpsins.
Byggðarráð tekur undir meginmarkmið frumvarpsins.