Fara í efni

Teymi barna - erindisbréf

Málsnúmer 2202230

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 302. fundur - 18.05.2022

Lagt fram til kynningar erindisbréf um Teymi barna. Teymi barna er samstarfsvettvangur Fjölskyldusviðs sveitarfélagsins og Heilsugæslu HSN um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna. Erindisbréfið miðar að því að skýra betur hverjir sitja í Teyminu sem og hlutverk þeirra. Með erindisbréfinu fylgir samþykkarblað til undirritunar af hálfu foreldra/forráðamanna barna þegar mál koma til umfjöllunar í Teyminu.

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 179. fundur - 19.05.2022

Lagt fram til kynningar erindisbréf um Teymi barna. Teymi barna er samstarfsvettvangur Fjölskyldusviðs sveitarfélagsins og Heilsugæslu HSN um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna. Erindisbréfið miðar að því að skýra betur hverjir sitja í Teyminu sem og hlutverk þeirra. Með erindisbréfinu fylgir samþykkarblað til undirritunar af hálfu forsjáraðila barna þegar mál koma til umfjöllunar í Teyminu.