Pisa könnun 2022. Bréf frá ráðherra
Málsnúmer 2203038
Vakta málsnúmerFræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 178. fundur - 30.03.2022
Erindi frá mennta- og barnamálaráðherra þar sem hvatt er til að aðilar skólasamfélagsins nálgist Pisa könnunina, sem lögð er fyrir í ár, með jákvæðu hugarfari. Minnt er á að góð þátttaka í Pisa skiptir miklu til að tryggja það að niðurstöður endurspegli stöðu nemenda á Íslandi á tilteknum sviðum náms. Nefndin tekur undir erindi ráðherra.