Umsagnarbeiðni; frumvarp til laga um tekjustofna sveitarfélaga
Málsnúmer 2203064
Vakta málsnúmerByggðarráð Svf. Skagafjarðar - 1007. fundur - 16.03.2022
Lagður fram tölvupóstur dagsettur 7. mars 2022 frá nefndasviði Alþingis. Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um tekjustofna sveitarfélaga (gjaldastofn fasteignaskatts), 78. mál. Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 21. mars nk.