Fara í efni

Skýrsla; Reynsla og viðhorf kjörinna fulltrúa í bæjar- og sveitarstjórnum á Íslandi

Málsnúmer 2203096

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 1007. fundur - 16.03.2022

Lagður fram til kynningar tölvupóstur dagsettur 9. mars 2022 frá Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála, þar sem vakin er athygli á nýútkominni skýrslu um reynslu og viðhorf kjörinna fulltrúa í bæjar- og sveitarstjórnum á Íslandi.