Fara í efni

Verið, vísindagarðar

Málsnúmer 2203120

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 1007. fundur - 16.03.2022

Lagt fram bréf frá FISK Seafood ehf., dagsett 14. febrúar 2022 varðandi uppgjör skulda Versins vísindagarða ehf. og afskráningu félagsins. Sveitarfélagið á 66,66% hlut í félaginu á móti FISK Seafood ehf.
Byggðarráð samþykkir að leggja til 50% af skuld Versins að upphæð kr. 7.359.689 og í framhaldi verður hlutafé Versins afskrifað og félagið afskráð.