Reglur um frístundaþjónustu fyrir fötluð börn
Málsnúmer 2203138
Vakta málsnúmerFræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 178. fundur - 30.03.2022
Reglur Sveitarfélagsins Skagafjarðar um framkvæmd frístundaþjónustu við fötluð börn lagðar fram. Reglur þessar byggja á lögum nr. 38/2018 um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir og leiðbeiningum félagsmálaráðuneytisins frá 20. desember 2019 um framkvæmd frístundaþjónustu. Nefndin fagnar þessum reglum og hvetur til enn frekara starfs til samþættingar í þjónustu við íbúa. Reglunum vísað til byggðarráðs.
Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 1011. fundur - 13.04.2022
Reglur Sveitarfélagsins Skagafjarðar um framkvæmd frístundaþjónustu við fötluð börn lagðar fram. Reglur þessar byggja á lögum nr. 38/2018 um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir og leiðbeiningum félagsmálaráðuneytisins frá 20. desember 2019 um framkvæmd frístundaþjónustu. Einnig lagðar fram bókanir félags- og tómstundanefndar frá 300. fundi þann 10. mars 2022 og 178. fundi fræðslunefndar þann 30. mars 2022.
Byggðarráð samþykkir reglurnar og vísar þeim til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Byggðarráð samþykkir reglurnar og vísar þeim til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 424. fundur - 04.05.2022
Vísað frá 1011 fundi byggðarráðs frá 13. apríl 2022 til afgreiðslu sveitarstjórnar, þannig bókað:
"Reglur Sveitarfélagsins Skagafjarðar um framkvæmd frístundaþjónustu við fötluð börn lagðar fram.
Reglur þessar byggja á lögum nr. 38/2018 um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir og leiðbeiningum félagsmálaráðuneytisins frá 20. desember 2019 um framkvæmd frístundaþjónustu. Einnig lagðar fram bókanir félags- og tómstundanefndar frá 300. fundi þann 10. mars 2022 og 178. fundi fræðslunefndar þann 30. mars 2022. Byggðarráð samþykkir reglurnar og vísar þeim til afgreiðslu sveitarstjórnar."
Framlagðar reglur bornar upp til afgreiðslu sveitartjórnar og samþykktar með níu atkvæðum.
"Reglur Sveitarfélagsins Skagafjarðar um framkvæmd frístundaþjónustu við fötluð börn lagðar fram.
Reglur þessar byggja á lögum nr. 38/2018 um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir og leiðbeiningum félagsmálaráðuneytisins frá 20. desember 2019 um framkvæmd frístundaþjónustu. Einnig lagðar fram bókanir félags- og tómstundanefndar frá 300. fundi þann 10. mars 2022 og 178. fundi fræðslunefndar þann 30. mars 2022. Byggðarráð samþykkir reglurnar og vísar þeim til afgreiðslu sveitarstjórnar."
Framlagðar reglur bornar upp til afgreiðslu sveitartjórnar og samþykktar með níu atkvæðum.