Fara í efni

Ungmennaráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar

Málsnúmer 2203288

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 301. fundur - 04.04.2022

Fulltrúar ungmennaráðs, Mikael Halldórsson, Íris Aradóttir og Óskar Stefánsson, komu á fund nefndarinnar. Fundarpunktar verða sendir til byggðarráðs til umfjöllunar. Nefndin þakkar mjög góðan fund og óskar ungmennaráði alls hins besta.