Snjómokstur 2022 - 2025
Málsnúmer 2204081
Vakta málsnúmerUmhverfis- og samgöngunefnd - 1. fundur - 16.06.2022
Umhverfis- og samgöngunefnd hefur ákveðið að nýta sér heimildarákvæði um framlengingu í samningi við Vinnuvélar Símonar ehf um snjómokstur á Sauðárkróki. Samningurinn framlengist um eitt ár. Unnið verður að endurskipulagningu á reglum um snjómokstur og þjónustu á öllu þjónustusvæði Skagafjarðar og skal þeirri vinnu lokið áður en að nýtt útboð fer fram árið 2023.
Sviðsstjóra Veitu- og framkvæmdasviðs falið að ganga frá málinu við Vinnuvélar Símonar ehf.
Sviðsstjóra Veitu- og framkvæmdasviðs falið að ganga frá málinu við Vinnuvélar Símonar ehf.
Nefndin frestar að taka afstöðu til málsins og felur sviðsstjóra að fara frekar yfir það og leggja fyrir næsta fund.