Fara í efni

Málstefna í ferðaþjónustu

Málsnúmer 2204130

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 8. fundur - 26.01.2023

Lögð fram til kynningar rannsóknarskýrsla Ferðamáladeildar Háskólans á Hólum "Staða málstefnu í stoðkerfi ferðaþjónustunnar. Skiptir hún máli"? Skýrslan var unnin árið 2022 af Sigríði Sigurðardóttur, Ágústu Þorbergsdóttur og Önnu Vilborgu Einarsdóttur.
Markmiðið með rannsókninni var að afla þekkingar á stöðu íslensku í ferðaþjónustu á Íslandi og skoða um leið hvaða áherslur sveitarfélög og ferðamálayfirvöld leggja varðandi notkun tungumála í ferðaþjónustu.