Aukið félagsstarf fullorðinna árið 2022 vegna COVID-19
Málsnúmer 2205010
Vakta málsnúmerFélags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 302. fundur - 18.05.2022
Lögð fram til kynningar hvatning frá félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu um að efla félagsstarf fullorðinna á árinu 2022 með það að markmiði að rjúfa félagslega einangrun sem orðið hefur vegna COVID-19. Ráðuneytið hyggst veita fjármunum til sveitarfélaga vegna þessa sem sótt hefur verið um af hálfu Sveitarfélagsins Skagafjarðar.