Fara í efni

Stuðningur við sveitarfélög vegna móttöku barna á flótta frá Úkraníu

Málsnúmer 2205075

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 1015. fundur - 18.05.2022

Lagt fram til kynningar bréf dagsett 6. maí 2022 frá mennta- og barnamálaráðherra til sveitarfélaga, varðandi stuðning ráðuneytisins við sveitarfélög vegna móttöku barna á flótta frá Úkraínu.

Félagsmála- og tómstundanefnd - 1. fundur - 30.06.2022

Lagt fram bréf frá mennta- og barnamálaráðuneyti þar sem kynnt er ákvörðun ráðuneytisins um tímabundinn fjárhagslegan stuðning til sveitarfélaga þar sem börn á flótta frá Úkraínu og fjölskyldur þeirra verða með búsetu til að styðja við móttöku, undirbúning á skólastarfi og virka þátttöku barnanna.