Fara í efni

Mönnunarvandi innan fjölskyldusviðs sumarið 2022

Málsnúmer 2205153

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 302. fundur - 18.05.2022

Lagt fram minnisblað með upplýsingum um þann mönnuanrvanda sem fjölskyldusvið stendur frammi fyrir í stofnunum sviðsins. Afar erfiðlega hefur gengið að ráða fólk til sumarafleysinga sem og fastra starfa og ekki vitað hvort tekst að halda uppi óbreyttu þjónustustigi við svo búið. Erfiðleikar þessir eru mestir í félagsþjónustu en jafnframt hefur gengið erfiðlega að ráða fólk til starfa í frístundaþjónustu og fræðsluþjónustu.