Borgarmýri 5 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Málsnúmer 2208171
Vakta málsnúmerAfgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 5. fundur - 30.08.2022
Einar I. Ólafsson sækir f.h. Vinnuvéla Símonar ehf. um leyfi til að endurnýja hluta þakklæðninga og þakvirkis á iðnaðarhúsnæði sem stendur á lóðinni númer 5 við Borgarmýri. Framlagðir uppdrættir gerðir af Einari I. Ólafssyni verkfræðingi. Uppdrættir í verki B-001, blöð nr. 0, 1, 2 og 3, dagsett 26.04.2022. Erindið samþykkt, byggingarleyfi veit.