Sameiginlegt umdæmisráð barnaverndar á landsvísu
Málsnúmer 2209075
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Skagafjarðar - 8. fundur - 23.12.2022
Vísað frá 28. fundi byggðarráðs Skagafjarðar 21.12. 2022 þannig bókað:
"Lagður fram samningur um rekstur umdæmisráðs Landsbyggða vegna barnaverndar.
Byggðarráð samþykkir framlagðan samning og vísar honum til afgreiðslu sveitarstjórnar."
Sveitarstjórn samþykkir framlagðan samning með níu atkvæðum og felur sveitarstjóra að undirrita samninginn fyrir hönd Skagafjarðar. Enginn kvaddi sér hljóðs.
"Lagður fram samningur um rekstur umdæmisráðs Landsbyggða vegna barnaverndar.
Byggðarráð samþykkir framlagðan samning og vísar honum til afgreiðslu sveitarstjórnar."
Sveitarstjórn samþykkir framlagðan samning með níu atkvæðum og felur sveitarstjóra að undirrita samninginn fyrir hönd Skagafjarðar. Enginn kvaddi sér hljóðs.
Félagsmála- og tómstundanefnd - 17. fundur - 01.11.2023
Lagður fram yfirfarinn samningur um rekstur undæmisráðs Landsbyggða ásamt 11 fundargerðum valnefndar og fundargerð um endurskoðun á samningi um umdææmisráð. Samningurinn er með gildistíma frá 1.janúar 2023 til og með 31.desember 2027. Endurskoðunarákvæði í samningi gerir ráð fyrir endurskoðun samnings fyrir 31.desember 2023. Félagsmála - og tómstundanefnd gerir ekki athugasemdir við samninginn fyrir sitt leiti. Vísað til byggðaráðs.
Byggðarráð Skagafjarðar - 69. fundur - 08.11.2023
Lagður fram yfirfarinn samningur um rekstur undæmisráðs Landsbyggða ásamt 11 fundargerðum valnefndar og fundargerð um endurskoðun á samningi um umdææmisráð. Samningurinn er með gildistíma frá 1.janúar 2023 til og með 31.desember 2027. Endurskoðunarákvæði í samningi gerir ráð fyrir endurskoðun samnings fyrir 31.desember 2023, sé þörf á.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við samninginn og vísar honum til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við samninginn og vísar honum til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Sveitarstjórn Skagafjarðar - 19. fundur - 15.11.2023
Vísað frá 69. fundi byggðarráðs frá 8. nóvember 2023, til afgreiðslu sveitarstjórnar þannig bókað:
"Lagður fram yfirfarinn samningur um rekstur undæmisráðs Landsbyggða ásamt 11 fundargerðum valnefndar og fundargerð um endurskoðun á samningi um umdææmisráð. Samningurinn er með gildistíma frá 1.janúar 2023 til og með 31.desember 2027. Endurskoðunarákvæði í samningi gerir ráð fyrir endurskoðun samnings fyrir 31.desember 2023, sé þörf á.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við samninginn og vísar honum til afgreiðslu sveitarstjórnar."
Framlagður samningur borinn upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykktur með níu atkvæðum.
"Lagður fram yfirfarinn samningur um rekstur undæmisráðs Landsbyggða ásamt 11 fundargerðum valnefndar og fundargerð um endurskoðun á samningi um umdææmisráð. Samningurinn er með gildistíma frá 1.janúar 2023 til og með 31.desember 2027. Endurskoðunarákvæði í samningi gerir ráð fyrir endurskoðun samnings fyrir 31.desember 2023, sé þörf á.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við samninginn og vísar honum til afgreiðslu sveitarstjórnar."
Framlagður samningur borinn upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykktur með níu atkvæðum.
Byggðarráð samþykkir framlagðan samning og vísar honum til afgreiðslu sveitarstjórnar.