Fara í efni

Ögmundarstaðir 146013 - tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi

Málsnúmer 2210096

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 7. fundur - 19.10.2022

Jón Margeir Hróðmarsson leggur fram gögn varðandi tilkynnta framkvæmd er varðar breytt útliti einbýlishúss sem stendur á jörðinni Ögmundarstöðum, L146013. Framkvæmdin varðar einangrun og klæðningu húss utan. Tilkynning og gögn eru í samræmi við gr. 2.3.5 og 2.3.6. í byggingarreglugerð 112/2012 um tilkynntar framkvæmdir.