Fara í efni

Samráð; Frumvarp til laga um breytingu á lögum um náttúruvernd nr. 60 2013 (losun úrgangs í náttúrunni)

Málsnúmer 2210138

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og samgöngunefnd - 6. fundur - 19.10.2022

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 192/2022, "Frumvarp til laga um breytingu á lögum um náttúruvernd nr. 60/2013 (losun úrgangs í náttúrunni)".
Umsagnarfrestur er til og með 26.10.2022.