Heiðarlandsvegur lagfæringar
Málsnúmer 2210168
Vakta málsnúmerLandbúnaðarnefnd - 5. fundur - 17.11.2022
Kári Gunnarsson umhverfis- og landbúnaðarfulltrúi sveitarfélagsins kynnti erindi sem hann hafði sent til Vegagerðarinnar varðandi þörf á skurði og ræsi vegna vegarins að Heiðarlandi í Akrahreppi og malarnámum Vegagerðarinnar. Vegurinn fór í sundur í vatnavöxtunum í sumar og hefur skemmst reglulega áður við svipuð skilyrði.