Fara í efni

Borgarsíða 5 - Umsókn um lóð

Málsnúmer 2210231

Vakta málsnúmer

Skipulagsnefnd - 13. fundur - 24.11.2022

Skúli Hermann Bragason sækir um iðnaðarlóðina við Borgarsíðu 5 til uppbyggingar á atvinnuhúsnæði.
Skipulagsnefnd samþykkir að úthluta lóðinni til umsækjenda.

Skipulagsnefnd - 62. fundur - 14.11.2024

Í tölvupósti dags. 02.11.2024 óskar Skúli Bragason lóðarhafi iðnaðarlóðarinnar Borgarsíðu 5 á Sauðárkróki eftir fresti til að hefja framkvæmdir á lóðinni þar til á vormánuðum 2025.

Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að veita frest til 15. maí 2025 til að hefja framkvæmdir.